Uppskriftir
Núðlu súpur og fl
Það er fjótlegt að gera súpu eða t,d steikt hrísgrjón með afgöngum og því sem er til inn í ísskáp !
Þú getur eldað og ,, tekur með þér í vinnuna
Þessar núðlur eru í miklu
uppáhaldi hjá mér!
(Satay)
Ofurfæði
Vegan
Vegan
Sveppasúpa
er réttur
mánaðarinns
Vegan samloka
Ég mæli með góðri vegan samloku með súpunni.
Td, er þessi samloka mjög góð.
-
Brauð að eigin vali
-
1/2 dl vegan majónes og 1/2 dl vegan sýrður rjómi, 1/4 tsk sætt sinnep salt og svartur pipar eftir smekk, blandað saman og smurt á brauðin.
-
2 stk snitsel frá Anamma hitað
-
salatblöð
-
250 g þunnt skorið hvítkál
-
1 lítil rifin gulrót
-
1 lítill rauðlaukur
-
1 lítið epli rifið
-
1 dl rifinn vegan parmesanostur
-
Hitað í samlokugrilli
Þessi samloka er mjög góð !

